KR bikarmeistari í ellefta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 12:53 KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19
Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18
Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46
Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26