Gjaldeyriskreppan leysist mögulega í næstu viku 4. október 2008 12:13 Svo gæti farið að gjaldeyriskreppa þjóðarinnar leystist í næstu viku. Stíf fundahöld eru um allan bæ og ef niðurstaða næst um helgina, gæti peningar lífeyrissjóðanna í útlöndum verið komnir heim seinnipartinn í næstu viku. Reiknað er með að forsætisráðherra og iðnaðarráðherra hitti meðal annarra forystumenn lífeyrissjóðanna í dag, til að ræða mögulega aðkomu þeirra að lausn vandans, en að auki er verið að leita lána hjá öllum helstu seðlabönkum heims. Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ekki hefur náðst í talsmenn ASÍ í morgun, en í Sætúninu sat vinnuhópur á vegum Lífeyrissjóðanna á fundi í morgun að undirbúa stóran fund með stjórnarformönnum og framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna sem verður síðar í dag. Ríkisstjórnin fór þess á leit við lífeyrissjóðina á fimmtudagskvöld og síðan á fundi í gærmorgun að lífeyrissjóðirnir komi með umtalsvert fjármagn erlendis frá og inn í íslenska hagkerfið. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, segir það skilyrði að lífeyrissjóðirnir fengju góða tryggingu fyrir þessu fé. Hann segir að um lífeyrissjóðirnir eigi 500 milljarða íslenskra króna í útlöndum. Hinsvegar sé enginn að tala um alla þá upphæð, en lífeyrissjóðirnir hafi ekki fengið upplýsingar um það frá stjórnvöldum eða Seðlabanka mikla upphæð þurfi á að halda. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra leiða starf ríkisstjórnarinnar um að móta aðgerðarpakka um helgina, til að takast á við lausafjárvanda þjóðarinnar. Þeir munu funda með fulltrúum lífeyrissjóðanna síðar í dag. Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Svo gæti farið að gjaldeyriskreppa þjóðarinnar leystist í næstu viku. Stíf fundahöld eru um allan bæ og ef niðurstaða næst um helgina, gæti peningar lífeyrissjóðanna í útlöndum verið komnir heim seinnipartinn í næstu viku. Reiknað er með að forsætisráðherra og iðnaðarráðherra hitti meðal annarra forystumenn lífeyrissjóðanna í dag, til að ræða mögulega aðkomu þeirra að lausn vandans, en að auki er verið að leita lána hjá öllum helstu seðlabönkum heims. Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ekki hefur náðst í talsmenn ASÍ í morgun, en í Sætúninu sat vinnuhópur á vegum Lífeyrissjóðanna á fundi í morgun að undirbúa stóran fund með stjórnarformönnum og framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna sem verður síðar í dag. Ríkisstjórnin fór þess á leit við lífeyrissjóðina á fimmtudagskvöld og síðan á fundi í gærmorgun að lífeyrissjóðirnir komi með umtalsvert fjármagn erlendis frá og inn í íslenska hagkerfið. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, segir það skilyrði að lífeyrissjóðirnir fengju góða tryggingu fyrir þessu fé. Hann segir að um lífeyrissjóðirnir eigi 500 milljarða íslenskra króna í útlöndum. Hinsvegar sé enginn að tala um alla þá upphæð, en lífeyrissjóðirnir hafi ekki fengið upplýsingar um það frá stjórnvöldum eða Seðlabanka mikla upphæð þurfi á að halda. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra leiða starf ríkisstjórnarinnar um að móta aðgerðarpakka um helgina, til að takast á við lausafjárvanda þjóðarinnar. Þeir munu funda með fulltrúum lífeyrissjóðanna síðar í dag.
Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira