Borgarstjórnin styrkist með innkomu Óskars 14. ágúst 2008 22:02 Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. MYND/Valgarður „Ég er sæll og glaður með þetta," segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þegar hann er spurður að því hvernig honum lítist á nýjan meirihluta sjálfstæðismanna og Framsóknar í borgarstjórn Reykjavíkur. „Við ætlum að styrkja borgarstjórnina og það gerum við með því að fá Framsóknarflokkinn og þennan afbragðsmann inn," segir Júlíus og á þar við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa. Júlíus segir stöðuna í fyrri meirihluta hafa verið orðna þannig að ekki hafi gengið að halda áfram, ásteitingarsteinarnir hafi verið of margir. „Þau dæmi hafa verið tekin upp í fjölmiðlum að undanförnu þannig að það þarf ekki að fara nánar út í það," segir Júlíus. Að hans sögn er fullur einhugur á meðal borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um þessa skipan mála. „Það eina sem vafðist fyrir mönnum voru þau persónulegu samskipti sem menn hafa átt við Ólaf F. Magnússon sem hafa að flestu leyti verið mjög ánægjuleg. En að sama skapi bera menn ábyrgð á því að stjórna borginni á sem bestan hátt sem mögulegt er og því var ákveðið að fara þessa leið." Júlíus segist eiga von á því að nokkur mál komi til með að breytast í meðförum nýs meirihluta frá því sem var án þess að hann vilji tiltaka einstök mál að svo stöddu. „Við störfuðum í upphafi kjörtímabilsins með Framsóknarflokknum og það gekk mjög vel og bar ekki skugga á fyrr en REI málið kom upp eins og menn þekkja." Júlíus segir þó ljóst að nýji meirihlutinn muni ekki sigla lygnan sjó fram að kosningum því mikið verk sé fyrir höndum. „Það getur gefið á bátinn því efnahagsástandið er þannig að við þurfum að takast á við ýmis mál sem verða ekki auðveld og kannski ekki vinsæl. Það þarf til dæmis að endurskoða ýmislegt í fjárhagsáætlun borgarinnar í ljósi breyttra aðstæðna í efnahagslífinu," segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi að lokum. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég er sæll og glaður með þetta," segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þegar hann er spurður að því hvernig honum lítist á nýjan meirihluta sjálfstæðismanna og Framsóknar í borgarstjórn Reykjavíkur. „Við ætlum að styrkja borgarstjórnina og það gerum við með því að fá Framsóknarflokkinn og þennan afbragðsmann inn," segir Júlíus og á þar við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa. Júlíus segir stöðuna í fyrri meirihluta hafa verið orðna þannig að ekki hafi gengið að halda áfram, ásteitingarsteinarnir hafi verið of margir. „Þau dæmi hafa verið tekin upp í fjölmiðlum að undanförnu þannig að það þarf ekki að fara nánar út í það," segir Júlíus. Að hans sögn er fullur einhugur á meðal borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um þessa skipan mála. „Það eina sem vafðist fyrir mönnum voru þau persónulegu samskipti sem menn hafa átt við Ólaf F. Magnússon sem hafa að flestu leyti verið mjög ánægjuleg. En að sama skapi bera menn ábyrgð á því að stjórna borginni á sem bestan hátt sem mögulegt er og því var ákveðið að fara þessa leið." Júlíus segist eiga von á því að nokkur mál komi til með að breytast í meðförum nýs meirihluta frá því sem var án þess að hann vilji tiltaka einstök mál að svo stöddu. „Við störfuðum í upphafi kjörtímabilsins með Framsóknarflokknum og það gekk mjög vel og bar ekki skugga á fyrr en REI málið kom upp eins og menn þekkja." Júlíus segir þó ljóst að nýji meirihlutinn muni ekki sigla lygnan sjó fram að kosningum því mikið verk sé fyrir höndum. „Það getur gefið á bátinn því efnahagsástandið er þannig að við þurfum að takast á við ýmis mál sem verða ekki auðveld og kannski ekki vinsæl. Það þarf til dæmis að endurskoða ýmislegt í fjárhagsáætlun borgarinnar í ljósi breyttra aðstæðna í efnahagslífinu," segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi að lokum.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira