Fjölmargir töpuðu á pýramídasvindli Madoffs 17. desember 2008 19:25 Bernard L. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik. MYND/AP Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt. Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt.
Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41