Viðskipti erlent

Gengi DeCode aldrei lægra

Kári Stefánsson, forstjóri DeCode.
Kári Stefánsson, forstjóri DeCode. Mynd/GVA
Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,56 prósent á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og endaði gengi bréfa í fyrirtækinu í 38 sentum á hlut. Lokagengi bréfa í fyrirtækinu hefur aldrei verið lægra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×