Lífið

Óþolandi ástand hjá Mary-Kate Olsen - myndband

Mary-Kate Olsen.
Mary-Kate Olsen.

22 ára gamla leikkonan Mary-Kate Olsen á ekki sjö dagana sæla því hún er hundelt af ljósmyndurum allan sólahringinn.

Síðastliðinn mánudag keyrði vinkona hennar fyrir slysni á kyrrstæðan bíl.

Á meðan vinkonan ræddi við eiganda bílsins sem hún keyrði á beið Mary-Kate Olsen í farþegasætinu þar sem ljósmyndarar áreittu hana og mynduðu bak og fyrir.

Meðfylgjandi eru myndir af atvikinu. Einnig má sjá myndband hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.