Tvö Íslendingalið á leið upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2008 21:10 Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og núverandi leikmaður Bryne. Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. Tvö þessara þriggja Íslendingaliða féllu úr úrvalsdeildinni í haust en hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Jóhannes Harðarson og félagar í Start eru í öðru sæti deildarinnar með nítján stig eftir níu leiki og eru enn taplausir. Liðið er þó fimm stigum á eftir Odd Grenland sem féll einnig úr úrvalsdeildinni í haust. Þriðja fallliðið og hitt Íslendingafélagið er Sandefjord. Kjartan Henry Finnbogason gekk til liðs við félagið í vetur en því hefur ekki gengið nægilega vel og er í tíunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Þriðja Íslendingaliðið er Bryne sem Keflvíkingurinn Baldur Sigurðsson leikur með. Það er í þriðja sæti með sextán stig. Það er reyndar útlit fyrir harða baráttu um toppsætin í deildinni þar sem ekki nema sex stig skilja að liðin í þriðja sæti og því tólfta. Vegna fjölgunar liða í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð úr fjórtán í sextán komast þrjú lið beint upp. Það lið sem lendir í fjórða sæti keppir við liðið sem verður næstneðst í úrvalsdeildinni um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Jóhannes Þór hefur ekki komið við sögu hjá Start í nema fjórum leikjum og þá alltaf sem varamaður. Hann hefur ekkert mark skorað í deildinni en náð sér í eitt gult spjald. Baldur Sigurðsson hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryna síðan hann kom til félagsins en meiðsli í upphafi tímabilsins gerðu það að verkum að hann missti af þremur af fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur síðan þá spilað fjóra leiki og alla í byrjunarliðinu. Hann hefur þó ekki náð að skora. Þess má hins vegar geta að annar knattspyrnukappi sem er Íslendingum vel kunnugur leikur með Bryne. Það er Daninn Allan Borgvardt sem lék með FH og var tvívegis valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryne og verið í byrjunarliðinu í átta af níu leikjum. Hann hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa. Hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Bryne á Alta og þá tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Löv-Ham um helgina. Hann er meðal markahæstur leikmanna deildarinnar en þrír af fjórum markahæstu leika allir með Odd Grenland. Kjartan Henry hefur verið í byrjunarliðinu í þremur af síðustu fjórum leikjum Sandefjord en þar að auki hefur hann þrívegis komið inn á sem varamaður. Hann spilaði allan leikinn í fyrsta sinn er Sandefjord gerði 2-2 jafntefli við Hödd um helgina. Hann hefur enn ekki náð að skora. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. Tvö þessara þriggja Íslendingaliða féllu úr úrvalsdeildinni í haust en hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Jóhannes Harðarson og félagar í Start eru í öðru sæti deildarinnar með nítján stig eftir níu leiki og eru enn taplausir. Liðið er þó fimm stigum á eftir Odd Grenland sem féll einnig úr úrvalsdeildinni í haust. Þriðja fallliðið og hitt Íslendingafélagið er Sandefjord. Kjartan Henry Finnbogason gekk til liðs við félagið í vetur en því hefur ekki gengið nægilega vel og er í tíunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Þriðja Íslendingaliðið er Bryne sem Keflvíkingurinn Baldur Sigurðsson leikur með. Það er í þriðja sæti með sextán stig. Það er reyndar útlit fyrir harða baráttu um toppsætin í deildinni þar sem ekki nema sex stig skilja að liðin í þriðja sæti og því tólfta. Vegna fjölgunar liða í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð úr fjórtán í sextán komast þrjú lið beint upp. Það lið sem lendir í fjórða sæti keppir við liðið sem verður næstneðst í úrvalsdeildinni um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Jóhannes Þór hefur ekki komið við sögu hjá Start í nema fjórum leikjum og þá alltaf sem varamaður. Hann hefur ekkert mark skorað í deildinni en náð sér í eitt gult spjald. Baldur Sigurðsson hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryna síðan hann kom til félagsins en meiðsli í upphafi tímabilsins gerðu það að verkum að hann missti af þremur af fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur síðan þá spilað fjóra leiki og alla í byrjunarliðinu. Hann hefur þó ekki náð að skora. Þess má hins vegar geta að annar knattspyrnukappi sem er Íslendingum vel kunnugur leikur með Bryne. Það er Daninn Allan Borgvardt sem lék með FH og var tvívegis valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryne og verið í byrjunarliðinu í átta af níu leikjum. Hann hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa. Hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Bryne á Alta og þá tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Löv-Ham um helgina. Hann er meðal markahæstur leikmanna deildarinnar en þrír af fjórum markahæstu leika allir með Odd Grenland. Kjartan Henry hefur verið í byrjunarliðinu í þremur af síðustu fjórum leikjum Sandefjord en þar að auki hefur hann þrívegis komið inn á sem varamaður. Hann spilaði allan leikinn í fyrsta sinn er Sandefjord gerði 2-2 jafntefli við Hödd um helgina. Hann hefur enn ekki náð að skora.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira