Lífið

Egill farinn að sofa - vonar að Obama verði forseti þegar hann vaknar

Egill Helgason
Egill Helgason

Sjónvarpsmaðurinn og bloggarinn Egill Helgason er búinn að gefast upp á kosningasjóvarpinu og hefur drifið sig í háttinn. Hann vonar að Barack Obama verði forseti þegar hann vaknar í fyrramálið. Þetta kemur fram á bloggsíðu Egils á eyjunni.

Þegar þetta er skrifað bendir margt til þess að Egill vakni með bros á vör, enda nær ómögulegt fyrir John McCain að sigra kosningarnar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.