Fjöldi olíuborpalla ónýtir eftir yfirreið Ike 15. september 2008 10:59 Skrifstofur JP Morgan Chase í Houston MYND/AFP AP fréttastofan greinir frá því að fyrstu athuganir á olíuborpöllum í Mexíkólfóa sýni að fellibylurinn Ike virðist hafa eyðilagt minnst tíu borpalla og nokkrar gas- og olíuleiðslur. Ekki er enn ljóst hversu miklar skemmdir urðu á öðrum borpöllum, en alls eru um 3800 olíuborpallar í Mexíkóflóa, þar af 717 sem eru fullmannaðir. Eyðileggingin virðist þó hugsanlega minni en af völdum fellibyljanna Katarína og Rita, en samkvæmt upplýsingum bandarískra stjórnvalda eyðilögðu þeir fellibylir samtals 108 olíuborpalla. Enn er óvíst hverjar afleiðingar fellibylsins verða á olíuverð, en þegar fellibylurinn Gustav nálgaðist Mexíkóflóa var öll olíu og gasframleiðsla í flóanum stöðvuð, og hefur að mestu legið niðri síðan. Fjöldi olíuhreinsistöðva í Texas hafa sömu leiðis verið lokaðar vegna óveðursins, og almenningur var varaður við því að bensínskortur gæti gert vart við sig næstu daga. Fyrir helgi fór bensínverð í sumum hlutum Bandaríkjanna í 5 dollara gallonið, sem svarar til 120 krónum líterinn. Markaðir Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
AP fréttastofan greinir frá því að fyrstu athuganir á olíuborpöllum í Mexíkólfóa sýni að fellibylurinn Ike virðist hafa eyðilagt minnst tíu borpalla og nokkrar gas- og olíuleiðslur. Ekki er enn ljóst hversu miklar skemmdir urðu á öðrum borpöllum, en alls eru um 3800 olíuborpallar í Mexíkóflóa, þar af 717 sem eru fullmannaðir. Eyðileggingin virðist þó hugsanlega minni en af völdum fellibyljanna Katarína og Rita, en samkvæmt upplýsingum bandarískra stjórnvalda eyðilögðu þeir fellibylir samtals 108 olíuborpalla. Enn er óvíst hverjar afleiðingar fellibylsins verða á olíuverð, en þegar fellibylurinn Gustav nálgaðist Mexíkóflóa var öll olíu og gasframleiðsla í flóanum stöðvuð, og hefur að mestu legið niðri síðan. Fjöldi olíuhreinsistöðva í Texas hafa sömu leiðis verið lokaðar vegna óveðursins, og almenningur var varaður við því að bensínskortur gæti gert vart við sig næstu daga. Fyrir helgi fór bensínverð í sumum hlutum Bandaríkjanna í 5 dollara gallonið, sem svarar til 120 krónum líterinn.
Markaðir Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira