Óvæntur vöxtur í breskri smásölu 21. ágúst 2008 09:23 Ein verslana House of Fraser í Bretlandi, sem er að mestu í eigu íslenskra fjárfesta. Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Veltan féll um 3,9 prósent á milli mánaða í júní. Vöxturinn nemur 2,1 prósent á ársgrundvelli og hefur ekki verið minni í tvö ár, samkvæmt tölunum.Breska ríkisútvarpið bendir á að breskir neytendur haldi nú fastar um budduna en áður og leiti oftar að hagstæðasta verðinu en áður. Þetta hefur skilað sér í aukinni veltu og markaðshlutdeild hjá lágvöruverðsverslunum í Bretlandi, líkt og fram kom í gær.Vöruverð stendur nú um stundir í hæstu hæðum í Bretlandi og hafa vörur almennt ekki verið dýrari í áratug. Matvöruverð leiðir hækkunina en verðið fór upp um 6,2 prósent á milli mánaða, sem er mesta mánaðahækkunin í sextán ár, að sögn BBC. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Veltan féll um 3,9 prósent á milli mánaða í júní. Vöxturinn nemur 2,1 prósent á ársgrundvelli og hefur ekki verið minni í tvö ár, samkvæmt tölunum.Breska ríkisútvarpið bendir á að breskir neytendur haldi nú fastar um budduna en áður og leiti oftar að hagstæðasta verðinu en áður. Þetta hefur skilað sér í aukinni veltu og markaðshlutdeild hjá lágvöruverðsverslunum í Bretlandi, líkt og fram kom í gær.Vöruverð stendur nú um stundir í hæstu hæðum í Bretlandi og hafa vörur almennt ekki verið dýrari í áratug. Matvöruverð leiðir hækkunina en verðið fór upp um 6,2 prósent á milli mánaða, sem er mesta mánaðahækkunin í sextán ár, að sögn BBC.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira