Búist við auknu atvinnuleysi í Bretlandi 17. desember 2008 09:20 Atvinnuleysi mun aukast talsvert í Bretlandi á næstunni, ekki síst þegar starfsmenn Woolworths missa vinnuna, að sögn Sky-fréttastofunnar. Líkur eru á að atvinnuleysi hafi aukist talsvert í Bretlandi í mánuðinum. Hagstofa landsins birtir tölurnar í dag. Nú eru 1,82 milljónir manna atvinnulausar í Bretlandi en slíkar tölur hafa ekki sést þar í landi í ellefu ár. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir eina milljón Breta nú hafa viðuværi sitt af atvinnuleysisbótum og hafi þeir ekki verið fleiri í átta ár. Sky-fréttastofan bætir því við að atvinnulausum muni fjölga mjög um næstu mánaðamót þegar 30 þúsund manns sem missa vinnuna í kjölfar gjaldþrots bresku verslanakeðjunnar Woolworths. Þá muni fjöldi manns sömuleiðis missa atvinnu sína í tengslum við hrun og samþættingu banka þar í landi upp á síðkastið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Líkur eru á að atvinnuleysi hafi aukist talsvert í Bretlandi í mánuðinum. Hagstofa landsins birtir tölurnar í dag. Nú eru 1,82 milljónir manna atvinnulausar í Bretlandi en slíkar tölur hafa ekki sést þar í landi í ellefu ár. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir eina milljón Breta nú hafa viðuværi sitt af atvinnuleysisbótum og hafi þeir ekki verið fleiri í átta ár. Sky-fréttastofan bætir því við að atvinnulausum muni fjölga mjög um næstu mánaðamót þegar 30 þúsund manns sem missa vinnuna í kjölfar gjaldþrots bresku verslanakeðjunnar Woolworths. Þá muni fjöldi manns sömuleiðis missa atvinnu sína í tengslum við hrun og samþættingu banka þar í landi upp á síðkastið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira