Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í körfubolta en þetta var tilkynnt eftir sigur Keflvíkinga gegn Snæfelli í kvöld.
Gunnar skoraði 20 stig í leiknum kvöld og lék frábærlega í þessarri úrslitakeppni.