Lífið

Southfork búgarður úr Dallas skoðaður - myndband

Ewing-fjölskyldan.
Ewing-fjölskyldan.

30 ár eru síðan sápuóperan Dallas sem fjallaði um Ewing-fjölskylduna hóf göngu sína.

Af því tilefni heimsótti fréttamaður BBC Southfork búgarðinn í Dallas þar sem þættirnir voru meðal annars teknir upp og fræðir áhorfendur hvað fer fram þar í dag.

Lucy þá og nú.

Hér má fara stuttan myndbandstúr um Southfork búgarðinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.