Pabbi fer í stríð Óli Tynes skrifar 14. apríl 2008 14:56 Kathy Fendelman með Samönthu og Benjamín. MYND/AP Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. Þau eru að kveðja heimilisföðurinn Barton Fendelman liðþjálfa, sem er á leið til Íraks. Meðal þess sem gerðist í Írak síðasta sólarhringinn er þetta: Bandarískir hermenn felldu sex vígamenn í Bagdad, þegar þeir svöruðu eldflaugaárás í höfuððborginni. Sprengja í strætisvagni í Bagdad drap tvo farþega og særði sex til viðbótar. Tveir lögreglumenn biðu bana og einn særðist þegar bíll þeirra ók yfir vegsprengju við bæinn Yusufia, um 15 kílómetra suður af Bagdad. Tvö lík með skotsár fundust í Mahaweel um 75 kílómetra suður af Bagdad. Fimm manns fórust og níu særðust í sprengjutilræði á Tayran torgi í Bagdad. Tíu manns, þar af sex börn særðust í átökum í Sadr City. Tvö lík með skotsár og merki um pyntingar fundust norðaustur af Kirkuk. Byssumenn réðust á hús og særðu sautján manns, þar af fimm konur, í Shirquat um 300 kílómetra norður af Bagdad. Lík af manni með skotsár og merki um pyntingar fannst í bænum Rashad, suður af Kirkuk. Bæjarfulltrúi í Falluja og fimm fjölskyldumeðlimir særðust þegar sprengja sprakk í bíl þeirra. Tvö lík fundust í mismunandi bæjarhlutum í Bagdad. Byssumenn í bíl skutu lögregluþjón til bana í miðborg Basra. Erlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. Þau eru að kveðja heimilisföðurinn Barton Fendelman liðþjálfa, sem er á leið til Íraks. Meðal þess sem gerðist í Írak síðasta sólarhringinn er þetta: Bandarískir hermenn felldu sex vígamenn í Bagdad, þegar þeir svöruðu eldflaugaárás í höfuððborginni. Sprengja í strætisvagni í Bagdad drap tvo farþega og særði sex til viðbótar. Tveir lögreglumenn biðu bana og einn særðist þegar bíll þeirra ók yfir vegsprengju við bæinn Yusufia, um 15 kílómetra suður af Bagdad. Tvö lík með skotsár fundust í Mahaweel um 75 kílómetra suður af Bagdad. Fimm manns fórust og níu særðust í sprengjutilræði á Tayran torgi í Bagdad. Tíu manns, þar af sex börn særðust í átökum í Sadr City. Tvö lík með skotsár og merki um pyntingar fundust norðaustur af Kirkuk. Byssumenn réðust á hús og særðu sautján manns, þar af fimm konur, í Shirquat um 300 kílómetra norður af Bagdad. Lík af manni með skotsár og merki um pyntingar fannst í bænum Rashad, suður af Kirkuk. Bæjarfulltrúi í Falluja og fimm fjölskyldumeðlimir særðust þegar sprengja sprakk í bíl þeirra. Tvö lík fundust í mismunandi bæjarhlutum í Bagdad. Byssumenn í bíl skutu lögregluþjón til bana í miðborg Basra.
Erlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira