Tónlist

Snúður og strengir

Plötusnúðurinn Dj Margeir þeytir skífum á Nasa í kvöld.
Plötusnúðurinn Dj Margeir þeytir skífum á Nasa í kvöld.

Plötusnúðurinn Dj Margeir spilar á Nasa á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld ásamt níu manna strengjasveit. Stjórnandi sveitarinnar verður básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson, auk þess sem hann útsetur strengja­hlutann.

Ekki er vitað til þess að nokkur hafi útsett verk fyrir plötusnúð og strengi áður. Undanskilið er þó eitt skipti í ferbúar þegar Margeir og föruneyti flutti verkið í einkaveislu í Reykjavík. Daníel Ágúst, söngvari GusGus og Ný danskrar, kemur einnig fram á tónleikunum, sem hefjast klukkan 22.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.