Lífið

Björn Bjarnason mælir með Bond í kreppunni

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra mælir með nýju Bond-myndinni sem ágætu mótvægi við kreppuástandið. Þetta kemur fram í daglegu bloggi ráðherrans.

"Það var skemmtileg upplyfting að sjá nýju Bond-myndina í kvöld. Mæli með henni fyrir þá, sem vilja dreifa huganum," segir Björn í lokin á bloggi sínu.

Bloggið fjallar að hluta til um hvort lögreglan sé að vígbúast eða ekki og er því nokkuð í stíl við Bond-myndir.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.