Innlent

Stærsti þjóðgarður Evrópu formlega stofnaður í dag

Vatnajökulsþjóðgarður sem verður formlega stofnaður í dag. Hann verður stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir tólf þúsund ferkílómetra svæði.

Vatnajökulsþjóðgarður mun í fyrstu ná til alls þjóðgarðsins í Skaftafelli svo og þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum auk nánast alls Vatnajökuls og helstu áhrifasvæða hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×