Sörenstam að hætta 13. maí 2008 19:43 NordicPhotosGettyImages Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hin 37 ára gamla Sörenstam segist ætla að einbeita sér að viðskiptum í framtíðinni og vill eignast fjölskyldu með unnusta sínum. Hún hefur þegar unnið þrjú mót á leiktíðinni í ár. Sörenstam var einráð í kvennagolfinu á miðjum 10. áratugnum og vann þá m.a. 10 risatitla. Hún hefur átta sinnum verið útnefnd kylfingur ársins hjá LPGA og var vígð inn í heiðurshöllina árið 2003. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hin 37 ára gamla Sörenstam segist ætla að einbeita sér að viðskiptum í framtíðinni og vill eignast fjölskyldu með unnusta sínum. Hún hefur þegar unnið þrjú mót á leiktíðinni í ár. Sörenstam var einráð í kvennagolfinu á miðjum 10. áratugnum og vann þá m.a. 10 risatitla. Hún hefur átta sinnum verið útnefnd kylfingur ársins hjá LPGA og var vígð inn í heiðurshöllina árið 2003.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira