Lífið

Þátturinn verður algjör negla, segir Logi Bergmann

Logi Bergmann Eiðsson og Sálin hans Jóns míns skemmta landanum í kvöld.
Logi Bergmann Eiðsson og Sálin hans Jóns míns skemmta landanum í kvöld.

„Það er allt á fullu. Sálin í heilum þætti. Verður algjör negla. Extra langur þáttur með þeim og þeir taka bestu lögin sín og segja sögurnar á bakvið þau," svarar Logi Bergmann Eiðsson þáttastjórnandi aðspurður um skemmti- og spjallþáttinn „Logi í beinni " sem er tileinkaður hljómsveitinni Sálin hans Jóns míns í kvöld.

 

 

Þátturinn er sýndur á Stöð 2 klukkan 20:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.