Paul Ramses ekki í neinni hættu í Kenya Óli Tynes skrifar 26. ágúst 2008 14:30 Paul Ramses kom aftur til Íslands síðastliðna nótt. Það urðu fagnaðarfundir í flugstöðinni. Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi. Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi.
Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira