Lífið

Madonna og Britney sameinaðar - myndband

Britney og Madonna í gærkvöldi.
Britney og Madonna í gærkvöldi.

Á tónleikum Madonnu í Los Angeles, sem bera yfirskriftina ,,Sticky & Sweet", skemmtu Britney Spears og Justin Timberlake.

Fyrrverandi kærustuparið söng við hlið Madonnu og eins og myndirnar sýna skemmtu þau sér vel við flutninginn.



Sjá myndband frá tónleikunum hér.
Britney og Madonna kyssast eftirminnilega á MTV tónlistarhátíð árið 2003.

Britney flutti lagið ,,Human Nature" og Justin söng lagið ,,4 Minutes".

Í áhorfendaskaranum mátti sjá Carrie Underwood Idol stjörnu, Jennifer Lopez söngkonu og fyrirsæturnar Heidi Klum og Kate Moss.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.