Lífið

Stjörnurnar fylgdu Depardieu til grafar

Guillaume Depardieu heitinn.
Guillaume Depardieu heitinn.

Allt fræga fólkið í Frakklandi kom saman í dag til þess að fylgja syni kvikmyndastjörnunnar Gerard Depardieu til grafar. Guillaume Depardieu var 37 ára þegar hann lést úr lungnabólgu fyrr í vikunni. Hann var leikari eins og faðir hans en þótti nokkuð uppreisnargjarn. Við útför Guillaumes var meðal annars forsetafrúin, Carla Bruni-Sarkozy.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.