Atvinnumálin mikilvægust segir nýr þingmaður Framsóknarflokksins 17. nóvember 2008 19:35 Eygló Harðardóttir. Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, hyggst taka sæti á Alþingi í stað Guðna Ágústssonar sem sagði af sér þingmennsku og formennsku í Framsóknarflokknum í dag. ,,Staðan er þannig í þjóðfélaginu að enginn getur skorast undan ábyrgð." Eygló frétti af afsögn Guðna á sama tíma og aðrir landsmenn. ,,Ég er náttúrulega mjög hissa og undrandi eins og flestir með ákvörðun Guðna." Undanfarið hefur Eygló starfað sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Brýnustu verkefnin sem eru framundan snúa einmitt að atvinnumálum, að mati Eyglóar. ,,Tryggja verður næga atvinnu svo hægt sé að byggja samfélagið upp á nýjan leik. Þó Alþingi sé annar og nýr vettvangur fyrir mig verða áherslumál mín þau sömu." Þjóðin og Framsóknarflokkurinn eru á ákveðnum krossgötum, að mati Eyglóar ,,Bæði þjóðin og við í Framsóknarflokknum erum á upphafspunkti og það er ekki um annað að ræða fyrir alla en að bretta upp ermar og takast á við brýn verkefni." Tengdar fréttir Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06 Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55 Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27 Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24 Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37 Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, hyggst taka sæti á Alþingi í stað Guðna Ágústssonar sem sagði af sér þingmennsku og formennsku í Framsóknarflokknum í dag. ,,Staðan er þannig í þjóðfélaginu að enginn getur skorast undan ábyrgð." Eygló frétti af afsögn Guðna á sama tíma og aðrir landsmenn. ,,Ég er náttúrulega mjög hissa og undrandi eins og flestir með ákvörðun Guðna." Undanfarið hefur Eygló starfað sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Brýnustu verkefnin sem eru framundan snúa einmitt að atvinnumálum, að mati Eyglóar. ,,Tryggja verður næga atvinnu svo hægt sé að byggja samfélagið upp á nýjan leik. Þó Alþingi sé annar og nýr vettvangur fyrir mig verða áherslumál mín þau sömu." Þjóðin og Framsóknarflokkurinn eru á ákveðnum krossgötum, að mati Eyglóar ,,Bæði þjóðin og við í Framsóknarflokknum erum á upphafspunkti og það er ekki um annað að ræða fyrir alla en að bretta upp ermar og takast á við brýn verkefni."
Tengdar fréttir Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06 Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55 Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27 Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24 Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37 Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Guðni segir af sér þingmennsku og formennsku í Framsókn Guðni Ágústsson hefur sagt af sér þingmennsku. Þetta tilkynnti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar og vísaði til bréfs sem Guðni sendi þinginu. 17. nóvember 2008 15:06
Guðni hefði átt að finna nýja foringja Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af flokknum. Hann segir það þó ekki hafa komið sér á óvart að Guðni Ágústsson hafi sagt af sér formennsku í Framsóknarflokknum í dag. 17. nóvember 2008 16:55
Guðni lækkar í launum þegar hann fer á eftirlaun Í frétt Vísis í dag og á Stöð 2 í kvöld var því haldið fram að Guðni Ágústsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrveradni þingmaður, fengi hærri laun á eftirlaunum á næsta ári heldur en hann þiggur í dag. Það er rangt og biður Vísir Guðna afsökunar á því. 17. nóvember 2008 19:27
Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 15:24
Segir hóp á vegum Valgerðar hafa gert aðför að Guðna Bjarni Harðarson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir afsögn formannsins vera afar slæm tíðindi fyrir flokkinn. Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku í dag og lét einnig af störfum sem formaður flokksins. Bjarni vissi af ákvörðun Guðna fyrir um hálfum sólarhring og segist styðja hann heilshugar rétt eins og Guðni gerði í síðustu viku, þegar Bjarni sagði af sér þingmennsku. 17. nóvember 2008 15:37
Sleginn yfir ákvörðun Guðna - Formannsframboð ekki á dagskrá ,,Það er ekki á dagskrá hjá mér að bjóða mig fram til formanns. Auðvitað er maður hálf sleginn yfir þessum atburðum og er ég er að reyna að átta mig á breyttri stöðu," sagði Siv Friðleifsdóttir í samtali við Vísi. 17. nóvember 2008 18:33