Haye berst við Klitschko í júní Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 10:34 David Haye fagnar sínum fyrsta sigri í þungavigt. Nordic Photos / Getty Images David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust." Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust."
Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira