Lífið

Fjögur þúsund börn vilja leika í Söngvaseiði

Fullt var út úr dyrum í skráningu í Borgarleikhúsinu í dag þegar áheyrnarprufur fyrir Söngvaseið fóru fram. Fram kemur í fréttatilkynningu að um 4000 börn hafi látið skrá sig. Á næstu þremur vikum muni öll börnin fá tækifæri til þess að láta ljós sitt skína á sviði Borgarleikhússins undir handleiðslu leikara hússins. Í lok nóvember verði ljóst hvaða 14 börn fái að skipta með sér hlutverkunum sem í boði eru.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.