Ísland tapaði fyrir Frökkum

Íslenska badmintonlandsliðið tapaði í dag 5-0 fyrir Frökkum á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku. Liðið tapaði 5-0 fyrir Englendingum í fyrsta leik sínum í gær og mætir Tékkum síðar í dag.
Mest lesið

Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt
Enski boltinn


Dramatík í Manchester
Enski boltinn


Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi
Íslenski boltinn


Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA
Körfubolti


