Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2008 13:53 McGrane óskar Chowrasia til hamingju með sigurinn. Nordic Photos / AFP Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Chowrasia spilaði afar vel á lokadeginum í morgun og kláraði hringinn á fimm undir pari eða 67 höggum. Samtals lék hann á níu höggum undir pari og hafði tveggja högga forystu á Írann Damien McGrane. Þrír mismunandi kylfingar skiptust á að hafa forystuna á milli keppnisdaga á mótinu en enginn þeirra náði að klófesta sigurinn. Frakkinn Raphael Jacquelin hafði forystu fyrir síðasta keppnisdaginn en lék á 74 höggum í dag og samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hafnaði í 4.-5. sæti ámótinu. Ernie Els frá Suður-Afríku endaði mótið betur en hann byrjaði og lék á 71 höggi í dag, rétt eins og Daninn Thomas Björn. Þeir luku báðir keppni á þremur höggum undir pari og urðu í 6.-10. sæti. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Chowrasia spilaði afar vel á lokadeginum í morgun og kláraði hringinn á fimm undir pari eða 67 höggum. Samtals lék hann á níu höggum undir pari og hafði tveggja högga forystu á Írann Damien McGrane. Þrír mismunandi kylfingar skiptust á að hafa forystuna á milli keppnisdaga á mótinu en enginn þeirra náði að klófesta sigurinn. Frakkinn Raphael Jacquelin hafði forystu fyrir síðasta keppnisdaginn en lék á 74 höggum í dag og samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hafnaði í 4.-5. sæti ámótinu. Ernie Els frá Suður-Afríku endaði mótið betur en hann byrjaði og lék á 71 höggi í dag, rétt eins og Daninn Thomas Björn. Þeir luku báðir keppni á þremur höggum undir pari og urðu í 6.-10. sæti.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira