Chambers fékk silfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 12:32 Dwain Chambers að loknu hlaupinu í Valencia. Nordic Photos / Getty Images Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag. Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag.
Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira