Lífið

Viðskiptaráðherra tekinn á teppið

Björgvin G. Sigurðsson og Sölvi Tryggvason.
Björgvin G. Sigurðsson og Sölvi Tryggvason.

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra situr fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld.

 

„Ég spyr Björgvin meðal annars hvort ekki þurfi að afnema vertrygginguna og hvað er að gerast bak við tjöldin í nýju bönkunum," svarar Sölvi Tryggvason þáttastjórnandi aðspurður um efnistök í þætti kvöldsins.

 

„Einnig spyr ég Björgvin hvort hann ætli að segja af sér eins og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ hefur farið fram á," segir Sölvi.

 

 

 

Ekki missa af Íslandi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 strax eftir fréttir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.