
Formúla 1
Raikkönen fljótastur í Mónakó

Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen ók mjög vel á fyrstu æfingunni fyrir Mónakókappaksturinn í dag og náði besta tíma allra keppenda. Lewis Hamilton náð næstbesta tímanum og Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum.