Sjávarréttir á matseðli Neanderdalsmanna Atli Steinn Guðmundsson skrifar 24. september 2008 08:20 Þessar rækjur eru ekki ógirnilegar og nú bendir allt til þess að Neanderdalsmanninum hafi einnig þótt svo. MYND/Hickerphoto.com Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. Þessir veiðimenn ísaldarinnar sem voru forsmekkurinn að mannkyni nútímans reyndust hafa mun fjölbreyttari smekk en svo að þeir legðu sér eingöngu til munns kjötmeti af skepnum veiddum uppi á landi. Þetta var þó lífseig kenning þar sem langflestar mannvistarleifar tengdar Neanderdalsmanninum hafa fundist langt inni í landi, til dæmis í Neanderdalnum í Þýskalandi sem lagði þessum forfeðrum til nafnið. Nú hefur mannfræðingurinn Christopher Stringer við Náttúrusögusafnið í London uppgötvað menjar í tveimur sjávarhellum við Gíbraltar sem þykja benda eindregið til þess að þar hafi Neanderdalsmenn haldið til og ekki skirrst við að renna fyrir fisk í soðið í bland við hefðbundið kjötmeti. Þetta sýna leifar ýmissa sjávardýra sem fundist hafa í hellunum og bera þess öll merki að hafa verið kvöldverður einhvers fyrir svona eins og 30.000 árum en sú tímasetning smellpassar við tímabil Neanderdalsmannsins. Vísindi Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Sjá meira
Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. Þessir veiðimenn ísaldarinnar sem voru forsmekkurinn að mannkyni nútímans reyndust hafa mun fjölbreyttari smekk en svo að þeir legðu sér eingöngu til munns kjötmeti af skepnum veiddum uppi á landi. Þetta var þó lífseig kenning þar sem langflestar mannvistarleifar tengdar Neanderdalsmanninum hafa fundist langt inni í landi, til dæmis í Neanderdalnum í Þýskalandi sem lagði þessum forfeðrum til nafnið. Nú hefur mannfræðingurinn Christopher Stringer við Náttúrusögusafnið í London uppgötvað menjar í tveimur sjávarhellum við Gíbraltar sem þykja benda eindregið til þess að þar hafi Neanderdalsmenn haldið til og ekki skirrst við að renna fyrir fisk í soðið í bland við hefðbundið kjötmeti. Þetta sýna leifar ýmissa sjávardýra sem fundist hafa í hellunum og bera þess öll merki að hafa verið kvöldverður einhvers fyrir svona eins og 30.000 árum en sú tímasetning smellpassar við tímabil Neanderdalsmannsins.
Vísindi Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Sjá meira