Matur

Heimalagaður konfektís

Fjöldi matargesta: 4

Leiðbeiningar:

Egg og flórsykur eru þeytt saman þar til massinn er ljós og léttur. Rjóma, konfektkúlum og Baileys blandað vel saman við og sett í frysti.

1 l. rjómi , þeyttur
6 Stk. eggjarauður , þeyttar
3 Stk. egg , þeytt
230 g. flórsykur
15 Stk. Lindor konfektkúlur , saxaðar
0.5 dl. Baileys

Uppskrift af Nóatún.is








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.