Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig 19. nóvember 2008 08:45 Bernie Ecclestone og Fabio Capello í heitum samræðum á fótboltaleik. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira