Lífið

Háu hælana úr umferðinni

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Rúmlega 11 og hálf milljón breskra kvenna leggur sjálfa sig og aðra í bráða lífshættu með akstri í háhælaskóm um götur Bretlands.

Þetta hafa bresk tryggingafélög reiknað út og mælast til þess að konur reyni að haga fótabúnaði sínum þannig að þær séu ekki við það að valda stórslysum við gatnamót, gangbrautir og skóla landsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.