Íslendingar fjölmenna á Wembley 4. desember 2008 08:44 Skandinavískir ökumenn eiga fulltrúa á Wembley um aðra helgi, en þá verður keppt á alskonar farartækjum í kappakstri á malbiki. Mynd: Getty Images Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi. Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi.
Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira