Vill að Finnar gangi í NATO 9. janúar 2008 16:06 Jan-Erik Enestam er m.a. fyrrverandi varnarmálaráðherra Finnlands. Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Hann segir finnska herinn standa frammi fyrir miklum og erfiðum skipulagsbreytingum ef hann nýtur ekki þeirra kosta sem aðild að NATO fela í sér. "Peningarnir ráða för. Gæði eiga að koma í stað magns, sem hefur í för með sér að herstöðvum er lokað og fækkað í herliði. Enda þótt aðild breyti engu um að Finnar þurfi að laga sig að breyttri stöðu í varnarmálum, yrðu breytingarnar ekki eins viðamiklar," skrifar Enestam í grein sinni í dagblaðinu Salon Seudun Sanomat á miðvikudag. Finnland ætti samkvæmt Enestam að taka mið af þeirri reynslu sem Danmörk og Ísland ásamt Eystrasaltsríkjunum hafa af NATO."Það er auðvelt að sjá að hræðsluáróður andstæðinga NATO hefur ekki við rök að styðjast. Aðildinni er ekki mótmælt í þessum ríkjum. Hvers vegna ættu aðstæður að vera öðru vísi hjá okkur," spyr Enestam sem áður hefur meðal annars gegnt embætti varnarmálaráðherra Finnlands.Enestam finnst ekki mikið til um þau rök NATO-andstæðinga að engin hernaðarógn steðji að Finnum í dag. . Ef ógnin sýnir sig, er orðið of seint að sækja um aðild. Enestam minnir einnig á að Finnar hafir lengi reynt að fá aðild að alþjóðlegum og svæðisbundnum varnarsamtökum."NATO er eina mikilvæga alþjóðasamstarfið sem Finnar eiga ekki aðild að. Það virðist þó ekki tímabært að gerast aðili. Á meðan þess er beðið, er skynsamlegt að efla varnarsamstarf við Svía og Norðmenn. Og Norðmenn eiga þrátt fyrir allt aðild að NATO," skrifar Enestam.Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar lagði nýlega til að norrænu ríkin tækju upp nánara öryggis- og varnarmálasamstarf. Tarja Halonen forseti Finnlands og Ilkka Kanerva utanríkisráðherra eru einnig fylgjandi auknu samstarfi. Erlent Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Hann segir finnska herinn standa frammi fyrir miklum og erfiðum skipulagsbreytingum ef hann nýtur ekki þeirra kosta sem aðild að NATO fela í sér. "Peningarnir ráða för. Gæði eiga að koma í stað magns, sem hefur í för með sér að herstöðvum er lokað og fækkað í herliði. Enda þótt aðild breyti engu um að Finnar þurfi að laga sig að breyttri stöðu í varnarmálum, yrðu breytingarnar ekki eins viðamiklar," skrifar Enestam í grein sinni í dagblaðinu Salon Seudun Sanomat á miðvikudag. Finnland ætti samkvæmt Enestam að taka mið af þeirri reynslu sem Danmörk og Ísland ásamt Eystrasaltsríkjunum hafa af NATO."Það er auðvelt að sjá að hræðsluáróður andstæðinga NATO hefur ekki við rök að styðjast. Aðildinni er ekki mótmælt í þessum ríkjum. Hvers vegna ættu aðstæður að vera öðru vísi hjá okkur," spyr Enestam sem áður hefur meðal annars gegnt embætti varnarmálaráðherra Finnlands.Enestam finnst ekki mikið til um þau rök NATO-andstæðinga að engin hernaðarógn steðji að Finnum í dag. . Ef ógnin sýnir sig, er orðið of seint að sækja um aðild. Enestam minnir einnig á að Finnar hafir lengi reynt að fá aðild að alþjóðlegum og svæðisbundnum varnarsamtökum."NATO er eina mikilvæga alþjóðasamstarfið sem Finnar eiga ekki aðild að. Það virðist þó ekki tímabært að gerast aðili. Á meðan þess er beðið, er skynsamlegt að efla varnarsamstarf við Svía og Norðmenn. Og Norðmenn eiga þrátt fyrir allt aðild að NATO," skrifar Enestam.Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar lagði nýlega til að norrænu ríkin tækju upp nánara öryggis- og varnarmálasamstarf. Tarja Halonen forseti Finnlands og Ilkka Kanerva utanríkisráðherra eru einnig fylgjandi auknu samstarfi.
Erlent Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira