Sharapova pakkaði þeirri bestu saman Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2008 10:36 Maria Sharapova lék frábærlega í morgun. Nordic Photos / Getty Images Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu. Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu.
Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira