Trevor Rees fyrir réttarrannsókn Díönu á morgun 22. janúar 2008 16:10 Stuttu fyrir slysið. Trevor Rees stillir skyggnið en Henry Paul er undir stýri. MYND/AFP Trevor Rees, eini maðurinn sem komst lífs af úr bílslysinu sem tók líf Díönu prinsessu mun bera vitni við réttarrannsóknina á dauða prinsessunnar á morgun. Auk Díönu lést Dodi Fayed ástmaður hennar og Henri Paul bílstjóri. Fyrrverandi lögreglustjóri sagði við réttarrannsóknina á fimmtudag að Díana hefði ekki látist hefði hún samþykkt lögregluvernd. Rees sem áður gekk undir nafninu Trevor Rees-Jones var í framsæti Benz bifreiðarinnar þegar áreksturinn varð. Hann hlaut alvarleg meiðsl í slysinu 31. ágúst árið 1997. Hann hefur áður sagt að hann muni ekkert frá árekstrinum. Það síðasta sem hann muni það kvöld var þegar bíllinn keyrði burt frá Ritz hótelinu í París. Næst muni hann frá dvöl sinni á sjúkrahúsinu viku seinna þegar foreldrar hans sögðu honum að allir aðrir sem voru í bílnum hefðu látist. Þegar bílslysið varð var Rees lífvörður á vegum Mohamed Al Fayed sem fékk hann til að fara í ferðina til Parísar og gæta Dodi og prinsessunnar. Hann hlaut mikil meiðsl á neðri kjálka, neðri hluta heilans og lungnakerfi og hefur undirgengist fjölmarga uppskurði sem Al Fayed hefur greitt fyrir. Rees vinnur ekki lengur fyrir Al Fayed og segir að sú vinátta sem hann átti við Mohamed sé horfin eftir slysið. Í viðtali við Larry King á CNN árið 2000 sagði Rees að hann hefði hætt að vinna fyrir Al Fayed af því hann hefði fundið fyrir þrýstingi að hann styddi samsæriskenningar hans um slysið. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Trevor Rees, eini maðurinn sem komst lífs af úr bílslysinu sem tók líf Díönu prinsessu mun bera vitni við réttarrannsóknina á dauða prinsessunnar á morgun. Auk Díönu lést Dodi Fayed ástmaður hennar og Henri Paul bílstjóri. Fyrrverandi lögreglustjóri sagði við réttarrannsóknina á fimmtudag að Díana hefði ekki látist hefði hún samþykkt lögregluvernd. Rees sem áður gekk undir nafninu Trevor Rees-Jones var í framsæti Benz bifreiðarinnar þegar áreksturinn varð. Hann hlaut alvarleg meiðsl í slysinu 31. ágúst árið 1997. Hann hefur áður sagt að hann muni ekkert frá árekstrinum. Það síðasta sem hann muni það kvöld var þegar bíllinn keyrði burt frá Ritz hótelinu í París. Næst muni hann frá dvöl sinni á sjúkrahúsinu viku seinna þegar foreldrar hans sögðu honum að allir aðrir sem voru í bílnum hefðu látist. Þegar bílslysið varð var Rees lífvörður á vegum Mohamed Al Fayed sem fékk hann til að fara í ferðina til Parísar og gæta Dodi og prinsessunnar. Hann hlaut mikil meiðsl á neðri kjálka, neðri hluta heilans og lungnakerfi og hefur undirgengist fjölmarga uppskurði sem Al Fayed hefur greitt fyrir. Rees vinnur ekki lengur fyrir Al Fayed og segir að sú vinátta sem hann átti við Mohamed sé horfin eftir slysið. Í viðtali við Larry King á CNN árið 2000 sagði Rees að hann hefði hætt að vinna fyrir Al Fayed af því hann hefði fundið fyrir þrýstingi að hann styddi samsæriskenningar hans um slysið.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira