FBI rannsakar undirmálslánamarkaðinn 30. janúar 2008 09:29 Bandaríska fasteignalánafyrirtækið Countrywide er eitt þeirra sem hefur orðið illa úti í undirmálslánakreppunni. Mynd/AFP Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira