Skráning að hefjast á Músíktilraunir 6. febrúar 2008 12:12 Undirbúningur fyrir Músíktilraunir 2008 er að hefjast. Keppnina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en vandfundinn er sá íslenski tónlistamaður sem ekki hefur komið nálægt henni á einn eða annan hátt. Keppnin hóf göngu sína árið 1982 með sigri hljómsveitarinnar Dron. Síðan þá hefur hún verið útungunarstöð fyrir margar vinsælustu sveitir landsins, á borð við Mínus, Sigur Rós (sem þá hét Bee Spiders), Maus, Kolrössu (síðar Bellatrix), Botnleðja (síðar Silt), XXX Rottweiler, Mammút, Jakobínarína, 200.000 naglbítar og margir fleiri. Skráning hefst 11. febrúar og stendur til 25. febrúar á heimasíðu keppninnar. 50 hljómsveitir komast í undankeppnina sem fer fram dagana 10.-14. mars í Austurbæ. Tvær hljómsveitir komast áfram á hverju undanúrslitakvöldi, og keppa þær til úrslita í Hafnarhúsinu þann 15. mars. Þeirri keppni verður útvarpað beint á Rás 2. Ríkissjónvarpið framleiðir einnig sjónvarpsþátt um keppnina sem verður sýndur í vor. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigursveitina, inneignir í hljóðfæraverslunum, stúdíótímar og ferð á tónlistahátíð sem tilkynnt verður innan skamms. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Undirbúningur fyrir Músíktilraunir 2008 er að hefjast. Keppnina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en vandfundinn er sá íslenski tónlistamaður sem ekki hefur komið nálægt henni á einn eða annan hátt. Keppnin hóf göngu sína árið 1982 með sigri hljómsveitarinnar Dron. Síðan þá hefur hún verið útungunarstöð fyrir margar vinsælustu sveitir landsins, á borð við Mínus, Sigur Rós (sem þá hét Bee Spiders), Maus, Kolrössu (síðar Bellatrix), Botnleðja (síðar Silt), XXX Rottweiler, Mammút, Jakobínarína, 200.000 naglbítar og margir fleiri. Skráning hefst 11. febrúar og stendur til 25. febrúar á heimasíðu keppninnar. 50 hljómsveitir komast í undankeppnina sem fer fram dagana 10.-14. mars í Austurbæ. Tvær hljómsveitir komast áfram á hverju undanúrslitakvöldi, og keppa þær til úrslita í Hafnarhúsinu þann 15. mars. Þeirri keppni verður útvarpað beint á Rás 2. Ríkissjónvarpið framleiðir einnig sjónvarpsþátt um keppnina sem verður sýndur í vor. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigursveitina, inneignir í hljóðfæraverslunum, stúdíótímar og ferð á tónlistahátíð sem tilkynnt verður innan skamms.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira