Innlent

Slasaðist alvarlega á hendi

Maðurinn var fluttur til Ísafjarðar til aðhlynningar.
Maðurinn var fluttur til Ísafjarðar til aðhlynningar.

Sjómaður slaðaðist alvarlega á hendi við vinnu sína um borði í fiskibáti, sem var við veiðar á Álftafirði við Ísafjarðardjúp í gær. Bátnum var þegar siglt til Ísafjarðar og var sjómaðurinn fluttur á sjúkrahnúsið þar. Ekki liggur fyrir hver tildrög slyssins voru, en lögreglan á Ísafirði rannsakar það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×