Innlent

Rafmagnslaust í skamman tíma á Rjúpnahæð

MYND/GVA

Rafmagnslaust var í skamman tíma í Kóra- og Hvarfahverfum í Kópavogi í dag eftir að gröfumaður rak skófluna í háspennulínu á Rjúpnahæð. Sló rafmagninu út kortér í eitt og var það komið inn tæpum tíu mínútum síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×