Handbolti

Stjarnan færði Fram fyrsta tapið í vetur

Mynd/Vilhelm

Stjörnustúlkur unnu í kvöld mikilvægan sigur á Fram 27-20 í toppslagnum í N1 deild kvenna í handbolta og færðu Fram þar með fyrsta tapið í deildinni í vetur. Nú munar því aðeins tveimur stigum á liðunum þar sem Fram hefur 31 stig á toppnum en Stjarnan er komin með 29 stig.

Nánari umfjöllun um leikinn kemur hér á Vísi snemma í fyrramálið. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×