Handbolti

Levanger valdi Ítalann

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ágúst Þór Jóhannsson.
Ágúst Þór Jóhannsson.

Ítalinn Marco Trespidi hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Levanger. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, kom sterklega til greina í stöðuna en norska liðið ákvað að veðja frekar á Trespidi.

Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Ágúst sem hafði lýst yfir miklum áhuga á að taka að sér þjálfun Levanger.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×