Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls 7. mars 2008 09:16 Toshihiko Fukui, fráfarandi seðlabankastjóri Japans. Mynd/AFP Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó upp á síðkastið. Fjármálasérfræðingar spáðu flestir þessari niðurstöðu. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar segir, að reiknað sé með hægari hagvexti á þessu ári en áður hafði verið gert ráð fyrir enda verðbólga að aukast á sama tíma og fasteignamarkaðurinn kólni. Þá er óttast að samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum geti komið harkalega niður á japönskum útflutningsfyrirtækjum. Breska ríkisútvarpið bætir því við að þetta sé síðasti vaxtaákvörðunarfundur Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra, en hann lætur af störfum eftir hálfan mánuð. Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert við lokun markaða í Japan í morgun en Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent þegar fjárfestar seldu mikið magn hlutabréfa í þarlendum útflutningsfyrirtækjum, að sögn BBC. Stýrivextir í Japan eru með því lægsta í heimi. Þeir voru núllstilltir í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu árið 1997. Þeir hafa verið hækkaðir í tvígang frá því um mitt sumar 2006 um 25 punkta í hvort sinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó upp á síðkastið. Fjármálasérfræðingar spáðu flestir þessari niðurstöðu. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar segir, að reiknað sé með hægari hagvexti á þessu ári en áður hafði verið gert ráð fyrir enda verðbólga að aukast á sama tíma og fasteignamarkaðurinn kólni. Þá er óttast að samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum geti komið harkalega niður á japönskum útflutningsfyrirtækjum. Breska ríkisútvarpið bætir því við að þetta sé síðasti vaxtaákvörðunarfundur Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra, en hann lætur af störfum eftir hálfan mánuð. Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert við lokun markaða í Japan í morgun en Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent þegar fjárfestar seldu mikið magn hlutabréfa í þarlendum útflutningsfyrirtækjum, að sögn BBC. Stýrivextir í Japan eru með því lægsta í heimi. Þeir voru núllstilltir í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu árið 1997. Þeir hafa verið hækkaðir í tvígang frá því um mitt sumar 2006 um 25 punkta í hvort sinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira