Chambers fékk silfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 12:32 Dwain Chambers að loknu hlaupinu í Valencia. Nordic Photos / Getty Images Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag. Erlendar Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sjá meira
Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag.
Erlendar Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sjá meira