Woods fimm höggum á eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 15:58 Geoff Ogilvy á átjándu braut í morgun. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira