Lokahringurinn í beinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2008 11:58 Geoff Ogilvy er enn með forystuna. Nordic Photos / Getty Images Stöð 2 Sport mun hefja beina útsendingu frá CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi klukkan 12.30 þar sem frestaður lokahringur mótsins verður í beinni útsendingu. Ástralinn Geoff Ogilby er enn með forystu á mótinu en hann hefur spilað á sautján höggum undir pari samtals. Augu flestra beinast þó að Tiger Woods sem er fimm höggum á eftir Ogilvy og á aðeins sjö holur eftir. Hann er á tólf höggum undir pari og lék fyrstu ellefu holurnar í gær á aðeins einu höggi undir pari. Það stefnir því í fyrsta tap hans á árinu en það ætti hins vegar aldrei að afskrifa Tiger. Jim Furyk er í öðru sæti á fimmtán undir, rétt eins og Vijay Singh. Retief Goosen og Graeme Storm eru á fjórtán undir pari. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stöð 2 Sport mun hefja beina útsendingu frá CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi klukkan 12.30 þar sem frestaður lokahringur mótsins verður í beinni útsendingu. Ástralinn Geoff Ogilby er enn með forystu á mótinu en hann hefur spilað á sautján höggum undir pari samtals. Augu flestra beinast þó að Tiger Woods sem er fimm höggum á eftir Ogilvy og á aðeins sjö holur eftir. Hann er á tólf höggum undir pari og lék fyrstu ellefu holurnar í gær á aðeins einu höggi undir pari. Það stefnir því í fyrsta tap hans á árinu en það ætti hins vegar aldrei að afskrifa Tiger. Jim Furyk er í öðru sæti á fimmtán undir, rétt eins og Vijay Singh. Retief Goosen og Graeme Storm eru á fjórtán undir pari.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira