Lífið

Ewing fjölskyldan hélt endurfundi á Southfork

Bobby Ewing var leikinn af Patrick Duffy.
Bobby Ewing var leikinn af Patrick Duffy.

Ewing fjölskyldan mætti aftur á Southfork búgarðinn á dögunum til að fagna þrjátíu ára afmæli Dallas þáttanna sem sýndir voru á árunum 1978 til 1991. Mikið var um dýrðir þegar J.R. Bobby, Sue Ellen, Pamela og Lucy komu saman og rifjðu upp gömul kynni með um fjögur þúsund gestum. Aðgangseyrir rann til góðgerðarmála.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.