Fékk ákúrur vegna skoðana sinna um brottvikningu seðlabankastjóra 4. nóvember 2008 18:49 Sjálfstæðismenn greinir á um hvort Davíð Oddsson og hinir seðlabankastjórarnir, sem og bankaráð, eigi að víkja. Ragnheiður Ríkharðsdóttir fékk ákúrur í dag fyrir að viðra skoðanir sínar um málið opinberlega. Ragnheiður er fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins til að krefjast þess að seðlabankastjórar og bankaráð Seðlabanka Íslands víki, en þar með tekur hún undir skoðun margar Samfylkingarmanna um málið, en er á öndverðum meiði við formann síns flokks. Ragnheiður skrifaði blaðagrein og viðbrögðin voru misjöfn. Athygli vekur að enginn Sjálfstæðismaður tekur afdráttarlausa afstöðu með Ragnheiði og aðeins örfáir tóku upp símann þegar fréttastofan leitað álita á því hvort seðlabankastjórar ættu að víkja. Ásta Möller - telur þetta ekki forgangsatriði, Kjartan Ólafsson treystir sínum formanni, og Árni Johnsen segir að menn eigi ekki að setja aflamennina í land. Jón Gunnarsson, sagði ekkert einfalt svar við spurningunni og Birgir Ármannsson og Herdís Þórðardóttir neituðu að svara - án skýringa. Pétur Blöndal sagði brottvikning seðlabankastjóra kæmi til greina samhliða breytingum á peningamálastefnunni og Rósa Guðbjartsdóttir sagði að málið væri umhugsunarvert. Og þessi svöruðu engu: Arnbjörg Sveinsdóttir Ármann Kr. Ólafsson Árni M. Mathiesen (var erlendis) Bjarni Benediktsson Björk Guðjónsdóttir Björn Bjarnason Einar K. Guðfinnsson Guðfinna S. Bjarnadóttir Guðlaugur Þór Þórðarson Illugi Gunnarsson Kristján Þór Júlíusson Ólöf Nordal Sigurður Kári Kristjánsson Sturla Böðvarsson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Sjálfstæðismenn greinir á um hvort Davíð Oddsson og hinir seðlabankastjórarnir, sem og bankaráð, eigi að víkja. Ragnheiður Ríkharðsdóttir fékk ákúrur í dag fyrir að viðra skoðanir sínar um málið opinberlega. Ragnheiður er fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins til að krefjast þess að seðlabankastjórar og bankaráð Seðlabanka Íslands víki, en þar með tekur hún undir skoðun margar Samfylkingarmanna um málið, en er á öndverðum meiði við formann síns flokks. Ragnheiður skrifaði blaðagrein og viðbrögðin voru misjöfn. Athygli vekur að enginn Sjálfstæðismaður tekur afdráttarlausa afstöðu með Ragnheiði og aðeins örfáir tóku upp símann þegar fréttastofan leitað álita á því hvort seðlabankastjórar ættu að víkja. Ásta Möller - telur þetta ekki forgangsatriði, Kjartan Ólafsson treystir sínum formanni, og Árni Johnsen segir að menn eigi ekki að setja aflamennina í land. Jón Gunnarsson, sagði ekkert einfalt svar við spurningunni og Birgir Ármannsson og Herdís Þórðardóttir neituðu að svara - án skýringa. Pétur Blöndal sagði brottvikning seðlabankastjóra kæmi til greina samhliða breytingum á peningamálastefnunni og Rósa Guðbjartsdóttir sagði að málið væri umhugsunarvert. Og þessi svöruðu engu: Arnbjörg Sveinsdóttir Ármann Kr. Ólafsson Árni M. Mathiesen (var erlendis) Bjarni Benediktsson Björk Guðjónsdóttir Björn Bjarnason Einar K. Guðfinnsson Guðfinna S. Bjarnadóttir Guðlaugur Þór Þórðarson Illugi Gunnarsson Kristján Þór Júlíusson Ólöf Nordal Sigurður Kári Kristjánsson Sturla Böðvarsson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira